Forsíđa
Ferđaţjónusta
Horfin býli
Kveđskapur
Kaldalóns
Steinn Steinarr
Rafvćđing
Spánverjavígin
Skólahald
Drangajökull
Undir Snjáfjöllum
Um Snjáfjallasetur
English

Ferđaţjónustan Dalbć

Dalbćr
Dalbćr - ferđaţjónusta 2020

Í sumar verđur rekin ferđaţjónusta í Dalbć á Snćfjallaströnd á vegum Snjáfjallaseturs og Sögumiđlunar, netfang olafur@sogumidlun.is. Opiđ verđur kl. 10-20, alla daga vikunnar. Dagana 13.-18. júlí sjá Kristín Björk Kristjánsdóttir (gsm 6998927) og Andri Freyr Arnarsson (gsm 8660101) um ferđaţjónustuna. Dagana 21. júlí - 5. ágúst mun Bergljót Ađalsteinsdóttir (gsm 690 4893) sjá um ferđaţjónustuna.

Verđ á ferđaţjónustímanum:
Svefnpokapláss međ ađgangi ađ öllu kr 6000
Yngri en ţrettán ára fá frítt
Tjaldstćđi međ ađgangi ađ salerni kr 2000 (1500 krónur á mann fyrstu nóttina og 1000 krónur nćtur eftir ţađ)
Rafmagn v/ húsbíls, tjaldvagns kr 1000
Sturta fyrir tjaldgesti kr 500
Ađgangur ađ ţvottavél kr 500

 

Sendiđ póst