Forsíđa
Ferđaţjónusta
Horfin býli
Kveđskapur
Kaldalóns
Steinn Steinarr
Rafvćđing
Spánverjavígin
Skólahald
Drangajökull
Undir Snjáfjöllum
Um Snjáfjallasetur
English

Ferđaţjónustan Dalbć 2023

DalbćrFrá og međ 15. júlí og til 8. ágúst verđur rekin ferđaţjónusta í Dalbć á Snćfjallaströnd á vegum Snjáfjallaseturs og Sögumiđlunar, netfang olafur@sogumidlun.is. Opiđ verđur kl. 10-20, alla daga vikunnar. Bergljót Ađalsteinsdóttir (gsm 690 4893) mun sjá um ferđaţjónustuna.

Verđ á ferđaţjónustímanum:
Svefnpokapláss međ ađgangi ađ öllu kr 7000
Yngri en ţrettán ára fá frítt á tjaldstćđi en greiđa í sturtu
Tjaldstćđi međ ađgangi ađ salerni og sturtu kr 2000 - önnur nótt kr. 1500
Rafmagn v/ húsbíls, tjaldvagns kr 1200
Sturta kr. 500
Ţvottur, hver vél kr. 500

Félögum Snjáfjallaseturs og Átthagafélags Snćfjallahrepps mun frá og međ 25 júní og til 11. júlí, gefast kostur á ađ taka Dalbć á leigu yfir helgi eđa heila viku. Leigan yfir helgi kostar 25.000 fyrir félagsmenn, en 35.000 fyrir utanfélagsmenn, allt ađ tíu manns, 13 ára og eldri - frítt fyrir börn. Ein vika kostar 40.000 fyrir félaga og 55.000 fyrir utanfélagsmenn, allt ađ tíu manns, 13 ára og eldri - frítt fyrir börn. Ef fólk vill bćta viđ einum degi ţá greiđist aukagjald, kr. 10.000. Fólk sér um sig sjálft, rúmföt, mat og ađrar nauđţurftir. Ađgangur ađ eldhúsi er innifalinn.

Ingibjörg Kjartansdóttir tekur viđ pöntunum utan ferđaţjónustutímans (gsm 8681964), ingibjorg.kjartansdottir@mosmennt.is

Birt međ fyrirvara um mögulegar breytingar.

 

Sendiđ póst