Forsíđa
Ferđaţjónusta
Horfin býli
Kveđskapur
Kaldalóns
Steinn Steinarr
Rafvćđing
Spánverjavígin
Skólahald
Drangajökull
Undir Snjáfjöllum
Um Snjáfjallasetur
English

16-17. Naust/Nes

Á Nesi Grunnavíkursveit var bćnhús til forna og í upphafi átjándu aldar stóđ ţar skemma sem kölluđ var bćnhús. 1703 voru tólf skráđir til heimilis ađ Nesi. Eigandi er ţá Sćmundur Magnússon á Hóli í Bolungarvík. Hann átti ţá einnig Reykjarfjörđ á Ströndum. 1801 eru heimilisfastir fjórtán á ţremur bćjum í Nesi. Ţar mun oftast hafa veriđ tvíbýlt og ţá talađ um Naust eđa Ytra-Nes, og Innra-Nes. Síđustu ábúendur á Naustum voru börn Elíasar Halldórssonar og Engilráđar Jónsdóttur, en ţau fluttu í burtu áriđ 1954. Samtímis ţeim bjó á Innra-Nesi Kristján Jónsson ásamt fjölskyldu sinni. Hann byggđi reisulegan bć áriđ 1910 međ ţremur burstum og timburţiljum. Kristján var aflasćll formađur og átti tvö stór áraskip ásamt móđur sinni, Jónínu Ţóru Jónsdóttur á Sútarabúđum. Hann varđ fyrstur til ađ setja vél í bát sinn í Grunnavík, skömmu eftir aldamótin 1900. Fjölskylda Kristjáns bjó á Nesi fram á fimmta áratug 20. aldar. Síđustu ábúendur á Nesi voru Grímur Finnbogason og Guđrún systir hans er fluttu ţangađ frá Höfđaströnd og bjuggu á Nesi til 1962 er síđasta fólkiđ yfirgaf Grunnavík. Ofan viđ Nes liggur leiđin á Snćfjallaheiđi.


Til baka


Sendiđ póst