Forsíða
Ferðaþjónusta
Horfin býli
Kveðskapur
Kaldalóns
Steinn Steinarr
Rafvæðing
Spánverjavígin
Skólahald
Drangajökull
Undir Snjáfjöllum
Um Snjáfjallasetur
English

Slysin við Bjarnarnúp

Að kvöldi 17. desember 1920, í byl og náttmyrkri, féll Sumarliði Brandsson landpóstur fram af Bjarnarnúpi ásamt hesti sínum Sörla. Daginn eftir fannst lík hans niðri í fjöru ásamt hræi hestsins. Snjóflóð féll þá í fjörunni á fjóra leitarmenn og hreif með sér á haf út. Þrír leitarmenn drukknuðu: Guðmundur Helgi Jósefsson, Bjarni Halldór Bjarnason og Pétur Pétursson. lík þeirra fundust, en lík Sumarliða aldrei.

Hér má fræðast um slysin við Bjarnarnúp:

Jón Kristjánsson: „Slysin við Bjarnarnúp 17. og 18. des. 1920“. Faxi, 8. tölublað, 1. 12. 1982

Jón Þorvarðarson: „Slysin við Bjarnarnúp 1920“. Morgunblaðið, 24. 12. 2010

Engilbert S. Ingvarsson: „Nánar um slysin við Bjarnarnúp 1920“. Morgunblaðið, 23. 01. 2011

Slysin við Bjarnarnúp



Minnisvarði
Minnisvarði er úti á brún Stofuhlíðar, þar sem talið er að Sumarliði landpóstur hafi fallið fram af, GPS N 66’12,151 W 22’57,031. Þangað eru um 1,2 km frá vörðunni.

Dalbær



Bragi Hannibalsson við minnisvarðann



Póstlúður Sumarliða landpósts


Sendið póst