Forsíđa
Ferđaţjónusta
Horfin býli
Kveđskapur
Kaldalóns
Steinn Steinarr
Rafvćđing
Spánverjavígin
Skólahald
Drangajökull
Undir Snjáfjöllum
Um Snjáfjallasetur
English


Facebook-síđa Snjáfjallaseturs

 

Dalbær - gisting

Félögum Snjáfjallaseturs og Átthagafélags Snæfjallahrepps mun nú í sumar gefast kostur á að taka Dalbæ á leigu yfir helgi eða heila viku. Afráðið hefur verið að fara í viðgerðir á húsinu fyrri hluta sumars en frá og með Jónsmessu verður hægt að taka húsið á leigu. Leigan yfir helgi kostar 20.000 og ein vika 35.000 fyrir félaga. Fólk sér um sig sjálft, rúmföt, mat og aðrar nauðþurftir. Aðgangur að eldhúsi er innifalinn. Það eru 3 herbergi í húsinu, eitt stórt með tveimur hjónarúmum, eitt tveggja manna og eitt herbergi sem er fyrir einn eða tvo. Í húsinu eru um 20 dýnur sem hægt er að leggja á gólf eða á bedda, annaðhvort í stóra salnum, litla salnum eða á sviðinu. Viðkomandi hefur samband við Ingibjörgu Kjartansdóttur í netfangið ikj@varmarskoli.is eða gsm 8681964 til að panta dvöl í Dalbæ.

 

DalbćrBasknesk ţjóđlög og tónlist Kaldalóns í Dalbć

Laugardaginn 28. júlí kl 16:30 verða tónleikar í Dalbæ. Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir og Francisco Javier Nauregui flytja basknesk þjóðlög og lög eftir Sigvalda Kaldalóns. Snjáfjallasetur stendur að tónleikunum í samstarfi við Baskavinafélagið á Íslandi.

Aðgangur er ókeypis. Hægt verður að versla kaffiveitingar.

 

Guđrún Jóhanna Ólafsdóttir og Francisco Javier NaureguiUndir Snjáfjölluml

Undir Snjáfjöllum
- Önnur bók eftir Engilbert S. Ingvarsson

Komin er út á vegum Snjáfjallaseturs í samstarfi við Sögumiðlun bókin Undir Snjáfjöllum - Önnur bók Engilbert S. Ingvarsson. Í bókinni ,sem inniheldur þættir um búsetu og mannlíf á Snæfjallaströnd, er brugðið upp lýsingu á ýmsum þáttum í félagslífi og lifnaðarháttum fólksins á Snæfjallaströnd við Ísafjarðardjúp á fyrri hluta 20. aldar. Bókin kom fyrst út 2007. Þessi útgáfa bókarinnar inniheldur aukna og endurbætta þætti um búsetu og mannlíf á Snæfjallaströnd og einnig áður óbirta söguþætti. Bókin kostar kr. 4000 frá útgáfunni auk sendingarkostnaðar. Pantanir óskast sendar á netfangið olafur@sogumidlun.is

 

 

Ćfiágrip Kolbeins í Dal

Ćfiágrip Kolbeins í Dal

Komiđ er út á vegum Snjáfjallaseturs í samstarfi viđ Sögumiđlun Ćfiágrip Kolbeins í Dal međ ítarlegum skýringum eftir Engilbert S. Ingvarsson. Kolbeinn Jakobsson var fćddur 13. september 1862 ađ Tyrđilmýri í Snćfjallahreppi, en ólst upp í Ćđey og eru ţví 150 ár liđin frá fćđingu hans um ţessar mundir. Hann var lengi aflasćll formađur, hreppstjóri, oddviti og sýslunefndarmađur í Snćfjallahreppi og bjó lengst af í Unađsdal og var kenndur viđ Dal. Fleyg urđu ummćli Magnúsar sýslumanns Torfasonar „kjarkmađur Kolbeinn í Dal“ og hafa ýmsar skýringar veriđ gefnar á ţessu orđatiltćki. Kolbeinn skrifađi ćviágrip sitt sem hér birtist á prenti í fyrsta sinn, en hluti ţess ţar sem fjallađ er um Bćjadrauginn birtist ţó í Vestfirskum sögnum áriđ 1946. Helgi Hjörvar hóf lestur handrits Kolbeins í Ríkisútvarpiđ á 5. áratugnum en lestrinum var hćtt eftir tvo lestra. Allt orđalag og ritháttur er haft ađ hćtti Kolbeins. Bókin kostar kr. 3000 frá útgáfunni auk sendingarkostnađar. Pantanir óskast sendar í netfangiđ snjafjallasetur@snjafjallasetur.is

 

Fágćtar plöntur á Snćfjallaströnd

Fágćtar plöntur

Snjáfjallasetur hefur gefiđ út ritiđ Fágćtar plöntur á Snćfjallaströnd eftir Hörđ Kristinsson grasafrćđing međ ágripi á ensku eftir Ian Watson. Eftir ađ byggđ lagđist af á Snćfjallaströnd hefur gróđur tekiđ viđ sér og ţar vaxa margar fágćtar plöntur eins og Ţúsundablađarósin. Fćst í nokkrum helstu bókaverslunum, hjá Ferđafélagi Íslands og hjá útgefanda.Drangajökull

Drangajökull – náttúra og mannlíf

Snjáfjallasetur hefur gefiđ út ritiđ Drangajökull – náttúra og mannlíf. Ţar er gerđ grein fyrir sérstöđu Drangajökuls og breytingum á honum í gegnum tíđina, leiđum yfir jökulinn, ađdráttum yfir hann fyrr á tímum og lífríki og jarđfrćđi svćđisins. Helgi Björnsson jöklafrćđingur á raunvísindastofnun Háskóla Íslands og Haukur Jóhannesson jarđfrćđingur hjá Íslenskum orkurannsóknum eiga greinar í ritinu. Einnig Oddur Sigurđsson jöklafrćđingur á Veđurstofu Íslands og Eyţór Einarsson, grasafrćđingur hjá Náttúrufrćđistofnun Íslands, sem fjallar um plöntur á jökulskerjunum og sérstćđa flóru Snćfjallastrandar, en Eyţór hefur hvergi birt ţessar rannsóknir sínar áđur. Ritiđ um Drangajökul fćst í nokkrum helstu bókaverslunum, hjá Ferđafélagi Íslands og hjá útgefanda.

Hér má sjá sýninguna um Drangajökul (pdf).


Útgáfur Snjáfjallaseturs

Útgáfur Snjáfjallaseturs eru til sölu í Dalbć, en fást einnig sendar gegn póstkröfu. Félagsmenn njóta 20% afsláttar frá útsöluverđi sem er sem hér segir: Undir Snjáfjöllum eftir Engilbert Ingvarsson, kr. 3.900; Híbýli og húsbćndur á Snćfjallaströnd 1930-1940 eftir sama höfund, kr. 2.000; Krafturinn í ánni – Snćfjallaveita og rafvćđing Inndjúps eftir Helga M. Sigurđsson, kr. 1.500; Heyrđi ég í hamrinum – kveđandi og ţjóđlegur fróđleikur kvenna úr Snćfjalla- og Grunnavíkurhreppum hinum fornu, kr. 2000. Kver um skólahald kostar kr. 500 og kver sem fylgir sýningunni Horfin býli og huldar vćttir er til bćđi á íslensku og ensku og kostar kr. 700.

Sendiđ póst